Pingdom Check

Vilt þú velja þitt sæti?

Þegar þú bókar flug með Icelandair, getur þú óskað eftir sæti á ákveðnu svæði farrýmisins (fremsta hluta, miðhluta eða aftasta hluta).

Við gerum okkar besta til að verða við öllum óskum, en áskiljum okkur rétt til að gera breytingar ef nauðsyn krefur.

Við bjóðum líka upp á sæti með meira fótarými.

MAX-8_MAGENTA_Sunset-Sky

Sætisval - Millilandaflug

Large-Iceland_Wing_HV_vinstri

Sætisval - Innanlandsflug

Nuuk_Hordur_Asbjornsson_(13)

Sætisval - Grænland

airbus-test-flight-banner

Skilmálar

Sæti með meira fótarými í millilandaflugi

Picture of feet on a plane, it's a man who has more legroom

Bæta við meira fótarými

Web_image-Service_Onboard_Domestic15

Tegundir sæta með meira fótarými

Web_image-Onboard_service-Saga_Premium_Passenger9

Verð fyrir meira fótarými

Að bóka aukasæti fyrir þægindi

Þau sem þurfa auka rými á ferðalagi geta bókað aukasæti um leið og þau bóka flug með því að hafa samband við þjónustuver. Það er ekki hægt að bóka flug með aukasæti á netinu.

Greitt er sama gjald fyrir aukasætið að undanskildum flugvallarsköttum. Ef farþegi vill bæta við auka sæti eftir að bókun hefur verið gerð gæti hann þurft að greiða fargjaldamismun ef ekki er í boði sæti í sama verðflokki.

Aðeins er hægt að bóka aukasæti ef sætaframboð leyfir og greitt er fyrir sætið við bókun. Ekki má nota aukasætið til þess að flytja farangur.