Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport (MAD)
Um flugvöllinn
Heimilisfang flugvallar: Av de la Hispanidad, s/n, 28042 Madrid
Madrid Barajas International Airport er í 15 km (19 mílna) fjarlægð frá miðborg Madrídar. Flugvöllurinn er miðstöð flugfélagsins Iberia og er aðaltenging Evrópu og alls heimsins við Íberíuskagann. U.þ.b. 40 milljón farþegar fara um Barajas árlega og búist er við að sá fjöldi aukist um 10% á ári.
Icelandair á Adolfo Suárez Madrid–Barajas Airport
Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Iberia
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði
Upplýsingar um betri stofu
Saga Premium farþegar, Saga Gold and Saga Silver meðlimir eru með aðgang að Vip Puerta de Alcalá Lounge.
Staðsett á 2. hæð við Terminal T1, brottfararsvæði.
Aðgangur er aðeins fyrir farþega með brottfararspjald að hliði Terminal T1.
Opið allan sólarhringinn.