Pingdom Check

Denver International Airport (DEN)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Denver International Airport, 8500 Peña Boulevard Denver, Colorado

Flugvöllurinn er í um 40 km fjarlægð frá miðborg Denver.

Icelandair á Denver International Airport

Flugstöð (terminal): Main terminal - west side
Umboðsaðili: Lufthansa Airlines
Innritun opnar: 3,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði

Upplýsingar um betri stofu

United Club

Concourse A, nálægt brottfararhliði A25.

Athugið: Til þess að fá aðgang að United Club setustofunni, þurfa farþegar að verða sér úti um sérstakt boðskort (e. lounge invitation) við innritunarborðið.