Pingdom Check

Glasgow Airport (GLA)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Glasgow, Paisley PA3 2ST
Samkvæmt BAA, opinberri flugvallarvefsíðu Glasgow, þjónustar Glasgow-flugvöllur fleiri en 50 flugfélög og áfangastaðir eru um 100. Völlurinn er fjölfarnasti flugvöllur Skotlands en þrír alþjóðlegir flugvellir eru í landinu. Glasgow-flugvöllur er 13 km (8 mílur) vestur af Glasgow og um hann fara næstum 9 milljón farþegar á ári en frá flugvellinum er flogið til vinsælustu áfangastaðanna bæði á Bretlandi og um allan heim.

Icelandair á Glasgow Airport

Flugstöð (terminal): Main terminal
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför fyrir farþega með innritaðan farangur
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

The Lomond Lounge. International Departure Hall 1. hæð.