Gran Canaria flugvöllur (LPA)
Um flugvöllinn
Heimilisfang flugvallar: Autopista GC-1, 35230 Las Palmas, Gran Canaria, Islas Canarias
Gran Canaria er mitt á milli höfuðborgarinnar Las Palmas í norðri og dvalarstaðarins Maspalomas í suðri.
Icelandair á Gran Canaria flugvelli
Flugstöð (terminal): Single terminal, Zone C
Umboðsaðili: Ground Force
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði
Upplýsingar um betri stofu
Saga Premium farþegar, Saga Gold og Saga Silver meðlimir hafa aðgang að setustofunni Galdos VIP Lounge.
Setustofan er staðsett á svæði sem er aðeins fyrir farþega. Hún er á brottfararsvæði C, önnur hæð.
Opnunartímar
6:00-22:00