Lisbon Airport (LIS)
Um flugvöllinn - Lisbon Airport
Heimilisfang flugvallar: Alameda das Comunidades Portuguesas, 1700-111 Lisboa
Humberto Delgado flugvöllurinn (Lisbon Portela Airport) er staðsettur um 4 mílur (7 km) norðaustur af miðborg Lissabon í Portúgal.
Icelandair á Lisbon Airport
Flugstöð (terminal): Terminal 1
Umboðsaðili: Portway
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði
Upplýsingar um betri stofu
ANA Lounge er staðsett í flugstöðvarbyggingu 1, við Schengen verslunarsvæðið.