Nashville International Airport (BNA)
Um flugvöllinn - Nashville International Airport
Vefsíða: https://flynashville.com/
Heimilisfang flugvallar: Nashville International Airport, One Terminal Drive, Nashville, TN 37214
Alþjóðaflugvöllurinn í Nashville er staðsettur í um 13 km fjarlægð frá miðbæ Nashville. Þetta er annasamasti flugvöllurinn í Tennesse. Völlurinn hóf resktur árið 1937 undir nafninu Berry Field, en þaðan kemur B-ið í flugvallarkóðanum BNA.
Icelandair á Nashville International Airport
Flugstöð (terminal): Terminal 1
Umboðsaðili: TBA
Innritun opnar: 3,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mín. fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: TBA
Upplýsingar um betri stofu
Ekki í boði