Rome Fiumicino flugvöllur (FCO)
Um flugvöllinn
Heimilisfang flugvallar: Via dell'Aeroporto di Fiumicino, 00054 Fiumicino RM
Rome-Fiumicino Leonardo da Vinci er alþjóðaflugvöllur Rómar. Hann er 32 km frá höfuðborginni og auðvelt er að nálgast flugvöllinn með bíl, leigubíl, lest, strætó eða flugrútu.
Icelandair á Rome Fiumicino flugvellinum
Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Aviapartner
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði
Upplýsingar um betri stofu
Prima Vista Lounge í Terminal 1.
Staðsetning: Schengen svæði, millihæð, nálægt Food Court svæði og Boarding Area A.