Njóttu þín í rólegu, rúmgóðu og huggulegu umhverfi. Hönnun setustofunnar sækir innblástur í íslenska náttúru og hún býður upp á gott útsýni yfir næsta nágrenni.
Saga Lounge setustofan er opin alla daga milli 05:00 og 17:00.
Ertu ekki viss með hvort þú eða ferðafélagi hefur aðgang að setustofunni? Skoðaðu reglur um aðgang.
Yfirlit um aðgangsreglur fyrir setustofuna.
Þessir félagar geta tekið einn gest með sér gjaldfrjálst og einn gest til viðbótar gegn gjaldi.
Ef kreditkortið þitt veitir aðgang að Saga Lounge, getur þú tekið einn ferðafélaga með þér gegn gjaldi.