Salzburg Airport (SZG)
Um flugvöllinn
Vefsíða: https://www.salzburg-airport.com/en/
Heimilisfang flugvallar: Innsbrucker Bundesstraße 95, 5020 Salzburg
Flugvöllurinn í Salzburg er næststærsti flugvöllur Austrurríkis. Hann er staðsettur rétt rúma 3 km frá miðbæ Salzburg. Flugvöllurinn dregur nafn sitt af frægasta íbúa bæjarins fyrr og síðar, en hann völlurinn heitir fullu nafni Salzburg Airport W. A. Mozart.
Icelandair á Salzburg Airport
Flugstöð (terminal): T1
Umboðsaðili: Salzburg Airport Services GmBH
Innritun opnar: 2,5 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 45 mínútum fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Ekki í boði
Upplýsingar um betri stofu
Tilkynnt síðar.