Pingdom Check

Prag Vaclav Havel flugvöllur (PRG)

Um flugvöllinn

Heimilisfang flugvallar: Aviatická, 161 00 Praha 6

Flugvöllurinn er staðsettur í 15 km fjarlægð frá miðborg Prag.

Icelandair á Prag Vaclav Havel flugvelli

Flugstöð (terminal): 2
Umboðsaðili: Menzies Aviation
Innritun opnar: 3 klst. fyrir brottför
Innritun lokar: 1 klst. fyrir brottför
Hliðið lokar: 15 mínútum fyrir brottför
Hraðleið í gegnum öryggisleit: Í boði

Upplýsingar um betri stofu

Erste Premier Lounge, Terminal 2