Þú getur innritað þig í flugið á netinu 24 tímum fyrir brottför til allra áfangastaða.
Fylltu inn reitina hér fyrir neðan til að hefja innritunina.
Innritaðu þig og fáðu brottfararspjaldið í símanum
Skoðaðu hvaða vellir hafa sjálfsafgreiðslu
Þegar þú innritar þig í flugið á netinu, hefurðu val um í hvaða formi þú færð brottfararspjaldið:
Þeir sem hafa lokið við netinnritunina og hafa engan farangur sem þarf að innrita (bara handfarangur), geta farið rakleiðis í gegnum öryggisleit og að hliðinu.
Ef þú ert með farangur sem þarf að innrita, skaltu fara að innritunarborði og sýna brottfararspjaldið.
Athugið: Á flugvöllunum í Keflavík, Billund og Kaupmannahöfn eru sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir innritun á farangri. Gætið þess að vera búin að innrita ykkur í flugið í sjálfsafgreiðslu og prenta út farangursmerkingar áður en þið skilið farangrinum.