Þegar þú bókar flug með Icelandair, getur þú óskað eftir sæti á ákveðnu svæði farrýmisins (fremsta hluta, miðhluta eða aftasta hluta).
Við gerum okkar besta til að verða við öllum óskum, en áskiljum okkur rétt til að gera breytingar ef nauðsyn krefur.
Við bjóðum líka upp á sæti með meira fótarými.