Okkur er hjartans mál að tryggja að allir farþegar okkar njóti góðrar ferðar. Ef þú hefur skerta hreyfigetu og vilt fá aðstoð á flugvellinum eða um borð, láttu okkur vita. Við skipuleggjum aðstoð sem er sniðin að þínum þörfum. Hér að neðan finnurðu upplýsingar sem geta komið sér vel fyrir farþega sem nota hjólastól.
Þú getur óskað eftir aðstoð þegar þú bókar eða í Bókunin mín.
Þú getur bætt hjálpartæki, t.d. hjólastól, við bókunina þína endurgjaldslaust.
Upplýsingar um þá aðstoð sem stendur til boða og hvers má vænta á ferðalaginu