Pingdom Check

Farþegar með heyrnar- eða sjónskerðingu

Við viljum tryggja að ferðin þín verði eins þægileg og kostur er. Ef þú ert með heyrnar- eða sjónskerðingu og þarft aðstoð á flugvellinum eða á meðan á fluginu stendur, láttu okkur vita.

Traveler using phone

Að óska eftir aðstoð

Þú getur óskað eftir aðstoð þegar þú bókar eða í Bókunin mín.

Service_dog_new

Að ferðast með hjálpardýr

Hjálparhundurinn þinn er velkominn um borð og getur fylgt þér án aukagjalds þegar þú flýgur með okkur.

Traveler at airport

Ferðalagið

Upplýsingar um þá aðstoð sem veitt er og hverju þú mátt búast við á ferðalaginu þínu.