Við viljum að allir farþegar okkar eigi góða ferð, óháð aldri. Hér finnur þú upplýsingar um verð, farangursheimild, afþreyingu og meira fyrir unga ferðalanga, hvort sem þau ferðast innanlands, í millilandaflugi eða til Grænlands.
Bóka þarf miða fyrir yngstu farþegana okkar
Börn fá afslátt af fargjöldum að undanskildum sköttum og gjöldum
Sérstök farangursheimild er fyrir börn og ungabörn
Við viljum að börnin skemmti sér um borð.
Við bjóðum yngstu farþegunum okkar upp á hressingu um borð.
Upplýsingar fyrir þungaða farþega
Hægt er að bóka fylgdarþjónustu sem ferðast án umsjáraðila.
Við mælum með að þú kynnir þér reglur áfangastaða áður en ferðast er með barn án beggja forsjáraðila.