Pingdom Check

Ferðalög með börn og ungabörn

Við viljum að allir farþegar okkar eigi góða ferð, óháð aldri. Hér finnur þú upplýsingar um verð, farangursheimild, afþreyingu og meira fyrir unga ferðalanga, hvort sem þau ferðast innanlands, í millilandaflugi eða til Grænlands.

Web_image-Onboard_service-Passengers-Children1

Bóka fyrir ungabörn

Bóka þarf miða fyrir yngstu farþegana okkar

why-fly-large-image

Bóka fyrir börn

Börn fá afslátt af fargjöldum að undanskildum sköttum og gjöldum

baggage scan airport

Farangur, kerrur og bílstólar

Sérstök farangursheimild er fyrir börn og ungabörn

Web_image-Onboard_service-Passengers-Children5

Afþreying um borð

Við viljum að börnin skemmti sér um borð.

Web_image-Onboard_service-Passengers-Children4

Matur um borð

Við bjóðum yngstu farþegunum okkar upp á hressingu um borð.

pregnant traveler stock

Ferðalög á meðgöngu

Upplýsingar fyrir þungaða farþega

UMNR with bag

Fylgdarþjónusta fyrir börn

Hægt er að bóka fylgdarþjónustu sem ferðast án umsjáraðila.

UMNR at destination

Börn sem ferðast án beggja forsjáraðila

Við mælum með að þú kynnir þér reglur áfangastaða áður en ferðast er með barn án beggja forsjáraðila.

,,