Pingdom Check

Farþegar með ósýnilegar raskanir

Markmið okkar er að gera ferðalagið með okkur eins þægilegt og mögulegt er. Ef þú ert með ADHD, einhverfu, elliglöp, málþroska-, tal-, sjón- eða heyrnarskerðingu, eða aðra ósýnilega fötlun máttu endilega láta okkur vita ef þú vilt aðstoð. Þú getur líka óskað eftir sólblómabandi í innritun sem gefur starfsfólki flugvallarins merki um að þú gætir þurft aukna þolinmæði og aðstoð.

mynd af sólblómi ásamt sólblómabandinu

Að óska eftir aðstoð

Þú getur auðveldlega óskað eftir sólblómabandi í innritun og auka aðstoð í Bókunin mín

par á leið upp rúllustiga í flugstöð

Ferðalagið

Upplýsingar um hvers má vænta á ferðalaginu