Matur um borð
Við bjóðum upp á úrval máltíða og ýmislegt gott til að borða í fluginu. Einnig eru vegan og grænmetisréttir í boði. Þegar þú smellir á Lesa nánar um hverja máltíð, færðu upplýsingar um ofnæmisvalda og innihald.
Athugið að ekki er hægt að greiða með reiðufé um borð. Við tökum vel á móti debet- og kreditkortum og einnig má nota Vildarpunkta.
Forpanta máltíð