Flug til Denver með Icelandair, verð frá 78.515 kr.*

Flug til Denver á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
26. mar. 2025 - 29. mar. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
26. mar. 2025 - 31. mar. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
26. mar. 2025 - 01. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
02. apr. 2025 - 08. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
04. apr. 2025 - 07. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
04. apr. 2025 - 08. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
04. apr. 2025 - 10. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Denver (DEN)
04. apr. 2025 - 11. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 12 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Denver (DEN)
17. apr. 2025 - 21. apr. 2025
Frá
78.515 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Denver (DEN)
20. jan. 2025 - 26. jan. 2025
Frá
99.050 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Denver (DEN)
21. jan. 2025 - 26. jan. 2025
Frá
99.050 kr.*
Síðast skoðað: 6 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Denver (DEN)
07. apr. 2025 - 10. apr. 2025
Frá
99.050 kr.*
Síðast skoðað: 6 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Denver með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Denver með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
20. apr. 2025 - 25. apr. 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
11. maí 2025 - 16. maí 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
15. maí 2025 - 22. maí 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
24. apr. 2025 - 29. apr. 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
30. apr. 2025 - 03. maí 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
30. apr. 2025 - 05. maí 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
30. apr. 2025 - 06. maí 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (KEF)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
23. maí 2025 - 25. maí 2025

Frá

78.515 kr.*

Síðast skoðað: 12 klst. síðan

FráReykjavík (REK)TilDenver (DEN)Báðar leiðir
/
Economy
09. maí 2025 - 12. maí 2025

Frá

80.275 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Denver

Red Rocks í Colorado, á björtum degi, trjágróður í forgrunni

Besti tíminn til að ferðast til Denver

Besti tíminn til að heimsækja Denver er frá júní og út október, þegar gestir geta notið sumarsins í göngum um stórbrotna náttúru og njóta góðs af lengri dagsbirtu til að keyra um víðernin í faðmi Klettafjallanna.

Þó sumarið geti vissulega orðið ansi heitt, er alltaf hægt að flýja í svalt fjallaloftið.

Ef þú vilt forðast mestu svækjuna, mælum við með því að tímasetja ferðina annaðhvort frá apríl og út maí eða frá september út október. Þannig kemstu hjá mesta ferðamannastraumnum og þér standa líka ódýrari gisting og flug til boða.

Hvað er við að vera í Denver?

Í Denver heilla mannlíf og náttúra jöfnum höndum. Á fremsta listasafni bæjarins, Denver Art Museum, finnur þú meðal annars Hamilton-bygginguna, sem er nútímalegt og formfagurt meistarverk. Þar er að finna stærsta safn Bandaríkjanna af listaverkum eftir frumbyggja landsins.

Það eru líka nokkur skemmtileg listaverk staðsett í almannarýminu sem lífga upp á miðbæinn.

Einn af hápunktum Colorado er að fara á tónleika undir berum himni í Red Rocks, sem er í um 24 km fjarlægð frá Denver. Þetta er náttúrulegt hringleikahús sem liggur á milli klettadranga úr rauðum sandsteini og er einn fallegasti tónleikastaður Bandaríkjanna.

Tónlistarmenn koma fram á Red Rock t sviðinu, frammi fyrir fjölda áheyrenda og með rauða kletta í bakgrunni.
Fjögurra manna fjölskylda stendur í skíðabrekku í Denver og horfir út yfir fjöllin.

Útivera í Colorado

Frá flugvellinum er 20 mínútna akstur til fjallsróta Klettafjallanna.

Á sumrin bjóðast gestum fjölbreyttir möguleikar til útivistar: gönguferðir, flúðasiglingar, kajakferðir, fiskveiðar, fjallaklifur, sem og stórgóðir golfvellir.

Að vetri til eru skíði og snjóbretti málið, þá mætast heimamenn og ferðalangar í brekkunum.

Í Colorado eru mörg bestu skíðasvæða heimsins, til dæmis eru Keystone, Breckenridge og Winter Park innan tveggja tíma akstursfjarlægðar frá Denver. Haltu örlítið lengra í vestur til að heimsækja stærsta og vinsælasta skíðasvæðið sem gengur undir nafninu Vail.

Í Colorado eru endalaus færi á að berja magnaða náttúru augum. Á sumrin má til að mynda keyra upp á tind Mt. Evans, en þetta er hæsta malmikaða akstursleið í Norður-Ameríku. Þaðan getur þú haldið áfram til Grand Junction, farið þaðan upp á Route 70 og haldið í vestur.

Matur og drykkur í Denver

Rétt norðvestur af miðbænum er flott og sögulegt hverfi, sem í daglegu tali gengur undir nafninu LoDo (Lower Downtown). Þar er búið að gera margar byggingar upp og hefur það blásið lífi í hverfið, sem nú státar af veitingahúsum, börum, verslunum og galleríum, ásamt ótrúlegum fjölda af brugghúsum og bruggkrám.

Union Station-byggingin í LoDo er frá árinu 1914 og hefur verið fallega enduruppgerð. Hún hýsir nú fjölmarga veitingastaði, bari og meira að segja hótel. Þetta er frábær staður til að smakka á réttum eftir fremstu kokka borgarinnar.

Chic Highlands er annað gróskumikið svæði fyrir mat og drykk. Staldraðu við í mathöllinni Avanti þar sem þú getur fengið veitingar frá sjö veitingastöðum.

Svo er erfitt að toppa lautarferð í góðu veðri í City Park.

Hinn glæsilegi City Park undir heiðum himni, fagurgrænn trjágróður með skýjakljúfa í bakgrunni.