Flug til Hamborgar með Icelandair, verð frá 39.675 kr.*

Flug til Hamborgar á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
29. mar. 2025 - 04. apr. 2025
Frá
60.485 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
26. mar. 2025 - 01. apr. 2025
Frá
60.485 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
04. mar. 2025 - 08. mar. 2025
Frá
66.785 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
10. mar. 2025 - 14. mar. 2025
Frá
66.785 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
24. feb. 2025 - 28. feb. 2025
Frá
66.785 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
25. feb. 2025 - 01. mar. 2025
Frá
66.785 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
25. feb. 2025 - 04. mar. 2025
Frá
66.785 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Hamborg (HAM)
28. feb. 2025 - 05. mar. 2025
Frá
66.785 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Hamborg (HAM)
18. feb. 2025 - 20. feb. 2025
Frá
83.285 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Hamborg (HAM)
07. apr. 2025 - 10. apr. 2025
Frá
69.585 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Hamborg (HAM)
26. mar. 2025 - 30. mar. 2025
Frá
69.585 kr.*
Síðast skoðað: 20 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Hamborg (HAM)
25. feb. 2025 - 01. mar. 2025
Frá
85.650 kr.*
Síðast skoðað: 22 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Hamborgar með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Hamborgar með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
18. jún. 2025 - 22. jún. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
24. jún. 2025 - 01. júl. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
01. ágú. 2025 - 02. ágú. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
05. ágú. 2025 - 12. ágú. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
17. sep. 2025 - 23. sep. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
10. sep. 2025 - 11. sep. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
02. sep. 2025 - 09. sep. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
16. ágú. 2025 - 22. ágú. 2025

Frá

39.675 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (REK)TilHamborg (HAM)Báðar leiðir
/
Economy
17. jún. 2025 - 21. jún. 2025

Frá

41.175 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Hamborgar

Ráðhúsið í Hamborg

Besti tíminn til að heimsækja Hamborg

Best er að fljúga til Hamborgar frá maí fram í september, þegar veður er milt og hlýtt, borgin iðar af lífi og glatt er yfir strandbörunum.

Hlýja veðrið laðar auðvitað að fleiri ferðamenn, sem verður til þess að verð á flugi og hóteli er hærra en alla jafna. Þess vegna er ráðlegt að bóka flugið snemma ef þú ert að skipuleggja ferðalag til Hamborgar um sumar.

Tímabilinu frá október út desember fylgir ekki sama örtröðin og það býður upp á aðeins ódýrara og afslappaðra ferðalag. Þó er mikið líf í kringum Oktoberfest og svo jólamarkaðina í desember.

Vorið er blómfagurt og bjart en oft nokkuð napurt.

Samgöngur í Hamborg

Það er mest gaman að ferðast um borgina fótgangandi, en víðfemt almenningssamgöngukerfi er líka prýðilegur kostur.

Hamburger City Pass veitir aðgang að helstu ferðamannastöðum í borginni og almenningssamgöngum, þar á meðal S-Bahn, U-bahn, ferjum við höfnina og strætisvögnum.

Einnig er hægt að finna leigubíla gegnum app hjá MOIA (fyrirtæki sem er sambærilegt við Uber).

Hægt er að leigja bíla en hafa ber í huga að umferðarþunginn getur orðið mjög mikill í borginni.

Maður og kona hjóla saman um við vatn í almenningsgarði í Hamborg.
Höfnin í Hamborg á björtum heiðskírum degi.

Hamborg í hnotskurn

Það velkist enginn í vafa um mikilvægi Hamborgar og legu hennar við hafið. Borgin byggir ríkidæmi sitt á höfninni og er næst stærsta stórborgarsvæði Þýskalands. Hafið hefur mótað sögu og líf borgarinnar, til marks um það eru gríðarstórar vörugeymslurnar við hafnarbakkann og ríkulegt úrval sjávarfangs á matseðlum veitingahúsanna.

Rathaus, rauða hverfið við Reeperbahn, fiskmarkaðurinn, flóamarkaðurinn, skoðunarferðir um höfnina og HafenCity – það er af nægu að taka í Hamborg. Gott er að byrja ferðina við hið glæsilega Rathaus. Það var byggt í kringum 1890 þegar viðskiptalíf borgarinnar blómstraði við höfnina. Í dag er ráðhúsið skemmtilegt andsvar við hið hrífandi og talsvert nútímalegra kennileiti borgarinnar, sem er tónleikahöllin Elbphilarmonie, en toppur hennar líkir eftir öldugangi.

Í vöruhúsahverfinu Speicherstadt eru fleiri áhugaverðar byggingar. Þessar risastóru, múrsteinsrauðu samstæður hafa hlotið náð fyrir augum Unesco og gaman er að fara í bátsferð til að dást af þeim við vatnið. Í Hamborg ræður lögmálið „því stærra því betra“ ekki ríkjum, því Miniatur Wunderland er ótrúlega vinsæll ferðamannastaður. Þar má sjá eftirgerð af járnbrautakerfi og er þetta töfrandi heimur þar sem hvert smáatriði fær að njóta sín.

Verslað í Hamborg

Einn besti staðurinn til að versla er Flohschanze, flóamarkaður sem haldinn er á laugardögum við Neuer Kamp-strætið í Karolineviertel, suður af Sternschanze. Gefðu þér tíma til að ganga um svæði og þú átt eftir að uppgötva skemmtilegar verslanir og öðruvísi kaffihús.

Ef þú vilt skoða eitthvað allt annað (og jafnvel eitthvað sem hefur örlítil áhrif á þyngd pyngjunnar) er hægt að þræða tískuvöruverslanirnar við Jungfernstieg-göngusvæðið. Það er tengt aðalverslunargötu borgarinnar, Mönkebergstrasse, með risastóru verslunarmiðstöðinni Europa Passage.

Það er ómissandi að fara til Neuer Wall til að sjá velgengni Hamborgar með eigin augum, en verslunargatan samanstendur næstum eingöngu af lúxusvörumerkjum.

Ef þú vilt skoða fallega hönnun og handverk frá Hamborgarbúum eru verslanirnar við Lange Reihe nálægt aðallestarstöðinni með eitthvað fyrir þig.

Bás á markaði þar sem hjartalaga sætindi eru til sölu.
Kokkur heldur girnilegum hamborgara í áttina að myndavélinni.

Hvar fást bestu bitarnir?

Þrátt fyrir að nafnið gefi það sterkt til kynna – á hamborgarinn ekki rætur að rekja til Hamborgar, þó að hefðbundnar kjötvinnsluaðferðir hamborgarbúa kunni að hafa haft einhver áhrif á réttinn.

Engu að síður, er nóg af hamborgarastöðum í borginni, eins og víðast hvar annarsstaðar.

Fiskisamlokan er líka í hávegum höfð – hún fæst um alla borg, en sérstaklega niður við höfnina.

Annar sérréttur borgarinnar er Franzbrötchen, sérstök tegund af kanilsnúðum.

Og auðvitað verða allir sem ferðast til Þýskalands að bragða á Schnitzel og Apfelstrudel.

Morgunstund gefur gull í mund

Það er erfitt að komast hjá arfleifð Hamborgar sem borg sæfara, en upplifunin nær hámarki á hinum hávaðasama Fischmarkt á St. Pauli sem hefur verið starfandi frá 1703. Þú þarft að fara snemma af stað (markaðurinn opnar klukkan 5 að morgni).

Í sumarsólinni er erfitt að standast góða lautarferð við blómabreiðuna í Planten un Blomen-garðinum.

Nálægt Speicherstadt liggur hið hellulagða stræti, Deichstrasse, en þar er gott að leita uppi kvöldverð.

Ef þú vilt fara á nýrri og flottari staði skaltu færa þig yfir í Sternschanze-hverfið (kallast einnig Schanzenviertel).

Sætapláss út við höfnina, með ráðhúsið í baksýn.