Flug til Ilulissat með Icelandair, verð frá 144.060 kr.*
Flug til Ilulissat á næstu þremur mánuðum
Reykjavík (KEF)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)Akureyri (AEY)-
Ilulissat (JAV)* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.
Planaðu ferðalag til Ilulissat með góðum fyrirvara
Frá | Til | Fargjald | Dagsetningar | Verð |
---|---|---|---|---|
FráReykjavík (KEF) | TilIlulissat (JAV) | Báðar leiðir / Economy | 02. jún. 2025 - 07. jún. 2025 | Frá 188.455 kr.* Síðast skoðað: 2 dagar síðan |
FráAkureyri (AEY) | TilIlulissat (JAV) | Báðar leiðir / Economy | 22. mar. 2025 - 25. mar. 2025 | Frá 153.745 kr.* Síðast skoðað: 21 klst. síðan |
FráAkureyri (AEY) | TilIlulissat (JAV) | Báðar leiðir / Economy | 25. mar. 2025 - 30. mar. 2025 | Frá 159.445 kr.* Síðast skoðað: 21 klst. síðan |
* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.
Ferðalag til Ilulissat
Flug frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Ilulissat (JAV) tekur 3 klst. og 20 mín. – flug yfir í veröld á Vestur-Grænlandi sem er afar frábrugðin borgarlífinu á Fróni.
Ilulissat (Jakobshavn) í Vestur-Grænlandi er orðinn einn helsti áfangastaður ferðamanna þar í landi. Landslagið er tilkomumikið og hljóðin magnþrungin þegar jökullinn brotnar og ísjakar steypast í hafið.
Þessi fallegi bær liggur 350 km norður af heimskautsbaug, í námunda við stærstu íshettu norðursins. Útsýnið yfir Diskó-flóann lætur engan ósnortinn.
Frekari upplýsingar um flug Icelandair til Grænlands.
Icelandair flýgur frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Ilulissat. Þetta á bæði við um komur og brottfarir. Flug verður ekki lengur í boði frá Reykjavíkurflugvelli (RKV).
Með Icelandair VITA er hægt að bóka pakkaferð til Ilulissat.
Ís svo langt sem augað eygir
Hinn 56 km langa Ilulissat ísfjörð prýða feiknarstórir borgarísjakar. Þeir eru runnir undan rifjum afkastamesta skriðjökuls á norðurhveli jarðar: Sermeq Kujalleq. Skriðjökullinn er staðsettur í miðjum Diskó-flóanum og hefur verið tekinn inn á heimsminjaskrá UNESCO.
Stuttar ferðir frá Ilulissat
Nokkrar ferðaskrifstofur bjóða upp á skipulagðar ferðir frá Ilulissat til ýmissa forvitinlegra svæða: til byggðanna í Oqaatsut/Rodebay, að jöklinum Eqi, og til einnar elstu byggðar á Grænlandi, Ilimanaq, suður af Ilulissat ísfirðinum.
Ilulissat er stundum kallaður Sleðahundabærinn, vegna þess hve fjöldi hunda í bænum fer nærri fjölda mannfólksins. Íbúarnir eru 4.500 en sleðahundarnir 3.500. Ferðir með sleðahundum hafa löngum notið vinsælda meðal ferðamanna sem eiga leið um svæðið.
Einstök vetrarupplifun
Ef þú vilt lifa þig inn í heimskautaumhverfið af fullri alvöru, er kannski ekki úr vegi að dvelja eins og eina nótt í snjóhúsi. Gististaðurinn Igloo Lodge býður upp á gistingu í fyrsta flokks íshíbýlum. Gestir fá þar að auki máltíð að hætti heimamanna áður en haldið er inn í draumalandið.