Flug til Kulusuk með Icelandair, verð frá 101.445 kr.*

Flug til Kulusuk á næstu þremur mánuðum

kr.

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
11. mar. 2025 - 15. mar. 2025
Frá
101.445 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
04. mar. 2025 - 08. mar. 2025
Frá
101.445 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
01. mar. 2025 - 08. mar. 2025
Frá
102.745 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
15. mar. 2025 - 19. mar. 2025
Frá
103.945 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
01. mar. 2025 - 05. mar. 2025
Frá
103.945 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
28. feb. 2025 - 05. mar. 2025
Frá
108.245 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
14. mar. 2025 - 19. mar. 2025
Frá
108.245 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Kulusuk (KUS)
05. mar. 2025 - 08. mar. 2025
Frá
108.445 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Kulusuk með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Kulusuk með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
29. mar. 2025 - 02. apr. 2025

Frá

105.445 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
29. mar. 2025 - 03. apr. 2025

Frá

115.445 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
22. mar. 2025 - 26. mar. 2025

Frá

115.945 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
03. apr. 2025 - 10. apr. 2025

Frá

117.445 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
03. apr. 2025 - 09. apr. 2025

Frá

118.945 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
28. mar. 2025 - 03. apr. 2025

Frá

119.745 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
04. apr. 2025 - 10. apr. 2025

Frá

123.445 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilKulusuk (KUS)Báðar leiðir
/
Economy
04. apr. 2025 - 09. apr. 2025

Frá

124.945 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Kulusuk

Flugið frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til bæjarins Kulusuk (KUS) tekur aðeins tvær klukkustundir. Þessi litli bær er staðsettur á samnefndri eyju á Austur-Grænlandi. Hér komast gestir í kynni við forna menningu Inúíta, sem birtist meðal annars í forkunnarfögru handverki úr rostungstönn og beini.

Frekari upplýsingar um flug til Grænlands.

Icelandair flýgur frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Kulusuk. Þetta á bæði við um komur og brottfarir. Flug verður ekki lengur í boði frá Reykjavíkurflugvelli (RKV).

Með Icelandair VITA er hægt að bóka pakkaferð til Kulusuk.

Menningararfurinn

Í Kulusuk bjóða heimamenn upp á skemmtidagskrá fyrir ferðamenn þar sem m.a. má sjá hvernig veiðimenn bera sig að á kajökum og heyra ævagamla veiðimannasöngva, sem varðveist hafa í munnlegri geymd.

Að sýningunni lokinni er tilvalið að ganga upp að Stórasteini, þar sem veiðimenn hafa öldum saman staðið og skimað eftir bráð sinni. Þar er útsýni gott. Ægifagurt handverk er hluti af menningararfinum og því standa til boða prýðilegustu minjagripir.

Aldagamlar hefðir

Ferð á slóðir nágranna okkar í norðri er engu lík. Tröllauknir borgarísjakar lóna úti fyrir þorpinu og litskrúðug timburhúsin virka heldur lítilmótleg mitt í þessu harðneskjulega landslagi.

Í Kulusuk má enn sjá leifar af gamla grænlenska veiðisamfélaginu. Elstu íbúarnir ólust upp við rótgrónar hefðir, verklag og lifnaðarhætti sem tíðkast höfðu í árhundruð.

Eitthvað við að vera jafnt sumar sem vetur

Siglingar og gönguferðir eru vinsæl afþreying á sumrin, en veturinn er árstíð skíða, vélsleða og hundasleða. Ferðir á hundasleðum eru enn algengar á Grænlandi. Bærinn Tasiilaq, sem er lítið eitt stærri en Kulusuk (íbúafjöldi er í kringum 2.000), er aðeins í 10 mínútna fjarlægð með þyrlu, en þar er boðið upp á fjölbreyttara úrval ferða.