Flug til Nuuk með Icelandair, verð frá 76.205 kr.*

Flug til Nuuk á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (REK)-

Nuuk (GOH)
07. mar. 2025 - 10. mar. 2025
Frá
79.300 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Nuuk (GOH)
14. feb. 2025 - 17. feb. 2025
Frá
107.800 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Nuuk (GOH)
31. jan. 2025 - 03. feb. 2025
Frá
189.300 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
14. mar. 2025 - 17. mar. 2025
Frá
79.290 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
07. mar. 2025 - 10. mar. 2025
Frá
79.290 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
14. feb. 2025 - 21. feb. 2025
Frá
107.790 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
24. jan. 2025 - 31. jan. 2025
Frá
119.000 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Nuuk (GOH)
24. jan. 2025 - 31. jan. 2025
Frá
119.000 kr.*
Síðast skoðað: 3 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
28. mar. 2025 - 01. apr. 2025
Frá
79.300 kr.*
Síðast skoðað: 7 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
12. apr. 2025 - 17. apr. 2025
Frá
83.800 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Nuuk (GOH)
21. feb. 2025 - 24. feb. 2025
Frá
88.300 kr.*
Síðast skoðað: 22 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Nuuk (GOH)
31. mar. 2025 - 05. apr. 2025
Frá
110.445 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Nuuk með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Nuuk með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráReykjavík (REK)TilNuuk (GOH)Báðar leiðir
/
Economy
18. ágú. 2025 - 25. ágú. 2025

Frá

80.715 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (REK)TilNuuk (GOH)Báðar leiðir
/
Economy
03. maí 2025 - 06. maí 2025

Frá

81.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilNuuk (GOH)Báðar leiðir
/
Economy
29. apr. 2025 - 03. maí 2025

Frá

79.625 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

FráReykjavík (KEF)TilNuuk (GOH)Báðar leiðir
/
Economy
18. ágú. 2025 - 22. ágú. 2025

Frá

80.715 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

FráReykjavík (KEF)TilNuuk (GOH)Báðar leiðir
/
Economy
06. jún. 2025 - 09. jún. 2025

Frá

80.715 kr.*

Síðast skoðað: 16 klst. síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Nuuk

Flogið er frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Nuuk (GOH) allt árið um kring. Flugtíminn er 3 klst. og 45 mín. Nuuk er miðstöð viðskipta og menningar og elsti bær á Grænlandi, en trúboðinn Hans Egede stofnaði borgina árið 1728. Nuuk merkir höfðinn og liggur yst á stórum skaga í mynni risavaxins fjarðaklasa.

Frekari upplýsingar um flug til Grænlands.

Icelandair flýgur frá Keflavíkurflugvelli (KEF) til Nuuk. Þetta á bæði við um komur og brottfarir. Flug verður ekki lengur í boði frá Reykjavíkurflugvelli (RKV).

Með Icelandair VITA er hægt að bóka pakkaferðir til Nuuk. Annars vegar með flugi og gistingu, hins vegar flugi, gistingu og leiðsögn í bíl um Nuuk.

Höfuðborg norðurheimskautsins

Nuuk mætti kalla höfuðborg norðurheimskautsins. Í bænum eru hugguleg kaffihús og veitingastaðir, bíó, verslunarmistöð og hótel. Öll þessi hefðbundnu mótíf borgarlífsins geta hæglega leitt hugann frá þeirri staðreynd að þessi bær er staðsettur ekki ýkja fjarri norðurheimskautsbaugnum.

Náttúrufegurðin er engu lík. Til að fá sem besta yfirsýn er ferðalöngum ráðlagt að ganga upp að styttunni af Hans Egede við Kolonihavn. Egede var prestur af dönskum og norskum ættum, hann stofnaði Nuuk árið 1728.

Söfn og menning

Við mælum eindregið með heimsókn á Þjóðminjasafn Grænlands. Safnið er staðsett í elsta hluta bæjarins og veitir gestum innsýn í fornleifar svæðisins, sögu fólksins, og listir og handverk á Grænlandi síðustu 4.500 árin.

Ekki gleyma að líta við í menningarmiðstöðinni Katuaq, sem hýsir listasýningar, tónleika, ráðstefnur og kvikmyndasýningar, né heldur Listasafni Nuuk, sem meðal annars býður upp á skoðunarferð um listaverk í almannarýminu.

Út í náttúruna

Frá því snemma sumars og fram á haustið, geta ferðalangar komist í návígi við hnúfubaka og hrefnur í þar til gerðum hvalaskoðunarferðum, en þessar tegundir hvala hafast gjarnan við inni á hafsvæðinu rétt utan við bæinn.

Auk þess er boðið upp á þyrluferðir út á hafísbreiðuna og til hinna sögulegu búsvæða norrænna manna. Einnig standa til boða bátsferðir til ýmissa smábyggða.