Flug til Portland með Icelandair, verð frá 81.995 kr.*

Flug til Portland á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (REK)-

Portland (PDX)
26. des. 2024 - 30. des. 2024
Frá
97.435 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Portland (PDX)
03. mar. 2025 - 10. mar. 2025
Frá
109.915 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
08. jan. 2025 - 10. jan. 2025
Frá
92.435 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
27. des. 2024 - 02. jan. 2025
Frá
95.395 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
26. des. 2024 - 02. jan. 2025
Frá
95.395 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
26. des. 2024 - 30. des. 2024
Frá
97.395 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
27. des. 2024 - 30. des. 2024
Frá
97.395 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
10. feb. 2025 - 15. feb. 2025
Frá
106.975 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
11. feb. 2025 - 18. feb. 2025
Frá
106.975 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Portland (PDX)
27. jan. 2025 - 31. jan. 2025
Frá
106.975 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Portland (PDX)
28. des. 2024 - 04. jan. 2025
Frá
105.650 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Portland (PDX)
29. des. 2024 - 04. jan. 2025
Frá
109.650 kr.*
Síðast skoðað: 2 dagar síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Portland með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Portland með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
24. maí 2025 - 27. maí 2025

Frá

81.995 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
29. apr. 2025 - 05. maí 2025

Frá

81.995 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
26. ágú. 2025 - 29. ágú. 2025

Frá

83.455 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
26. ágú. 2025 - 30. ágú. 2025

Frá

83.455 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
26. ágú. 2025 - 31. ágú. 2025

Frá

83.455 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
28. ágú. 2025 - 03. sep. 2025

Frá

83.455 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
29. ágú. 2025 - 03. sep. 2025

Frá

83.455 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
14. sep. 2025 - 21. sep. 2025

Frá

83.455 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráAkureyri (AEY)TilPortland (PDX)Báðar leiðir
/
Economy
26. mar. 2025 - 29. mar. 2025

Frá

123.240 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Portland

A picture of Portland set against the snow-capped Mount Hood in the background

Portland í hnotskurn

Portland hefur yfir sér skapandi áru og þykir nokkuð sér á parti - óopinber einkunnarorð borgarinnar eru 'Keep Portland weird'.

Við þennan sérstaka anda bætist svo trylltur bjór, geggjaður matur, stór græn svæði og frábær tækifæri til hjólreiða og annarrar útivistar.

Allir byrja smátt og Portland í Oregon-fylki er þar engin undantekning. Borgin byrjaði sem áningarstaður við ána Willamette fyrir ferðalanga á leið milli borgarinnar Oregon og Vancouver-virkisins um miðja 19. öld og hefur allar götur síðan vaxið og dafnað.

Icelandair býður upp á beint flug til Portland, hvort sem hugurinn stefnir á huggulegheit í bókabúðum, hjólreiðaferðir, hátíðir eða afslappaða útiveru.

Hvað er við að vera í Portland?

Í Portland er mikill fjöldi aðlaðandi almenningsgarða, en þeirra stærstur og merkastur er Forest Park. Hann liggur í aðeins tíu mínútna akstursfjarlægð frá miðbænum og þar er nóg af göngu- og hjólreiðastígum.

Í næsta nágrenni við hann er annar og aðeins hefðbundnari garður, Washington Park. Þar finnur þú dýragarð, grasagarð og safn um skóga.

Tveir staðir eru ómissandi í Washington Park: hinn tilkomumikli japanski garður og rósagarðurinn, the International Rose Test Garden. Höfug angan rósa af meira en 500 gerðum liggur þar í loftinu.

Og ekki hafa áhyggjur af veðrinu, þó það rigni er nóg við að vera innandyra. Þú getur heimsótt söfn á sviði lista, sögu og vísinda og enginn hörgull er á huggulegum kaffihúsum og knæpum.

A view from the cable car in Portland looking down to the city
A street view of a red brick cafe where someone sits outside drinking coffee

Hvar eru bestu bitarnir í Portland?

Í Portland hafa menn gengist undir beint-frá-býli stefnuna og almennt er hvatt til þess að neyta matvæla frá svæðinu.

Í borginni er urmull af flottum matvögnum, fullkomnu kaffi og mörkuðum þar sem bændur selja afurðir sínar milliliðalaust (hér má nefna þann sem haldinn er a laugardögum í grennd við Portland State University). Öll hverfi bjóða upp á góða matarkosti - sérstaklega er hægt að mæla með Pearl District.

Það er vel þess virði að líta við á Pine Street Market - þetta er mathöll af fínna taginu sem hýsir mörg flott veitingahús.

Verslað í Portland

Laugardagsmarkaðurinn í Portland er vel þekktur meðal heimamanna. Markaðurinn er út við ána og þar fást til sölu listaverk af ýmsu tagi, dýrindis matur er framreiddur og tónlistarmenn skemmta gestum. Og þrátt fyrir nafnið er markaðurinn líka opinn á sunnudögum.

Einn af þeim stöðum sem helst trekkja að í Portland er merkilegt nokk bókabúð - Powell’s City of Books er flennistór og bókabéusar eiga þar gott í vændum.

Á röltinu í Pearl District finnur þú fínar búðir og flott veitingahús. Ef þú ert í leit að einhverju meira á skjön við það hefðbundna, skaltu leggja leið þína í Hawthorne District.

Ef þú ert í leit að verslunarmiðstöð er Pioneer Place eða Lloyd Centre málið. Lloyd Centre er stærsta verslunarmiðstöð Oregon-fylkis, þar er meira að segja skautasvell.

A view of the bustling city life in Portland, OR, with fairy lights lit up overhead the street view
The wing of an Icelandair plane in the sky above Portland on a blue sky day

Ferðast til Portland

Icelandair býður upp á beint flug til Portland.

Sumarið er besti tíminn til að heimsækja borgina, en ef þú bókar utan háannatímans er auðveldara að verða sér úti um ódýrt flug og gistingu.

Alþjóðaflugvöllur borgarinnar, Portland International Airport (PDX), er í um 40 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Portland. Hægt er að taka lest, strætó, leigubíl eða hótelskutlu í miðborgina og tekur ferðin að meðaltali 20 – 40 mínútur.

Ferðast innan Portland

Á sólríkum dögum liggur beint við að ferðast um Portland fótgangandi, hjólandi eða kannski á rafhjóli.

Í borginni er líka auðvelt að ná sér í deilibíla og deilihjól. Þessir valkostir eru líka vinsælir meðal heimamanna.

Borgin hefur einnig yfir að ráða góðu almenningssamgöngukerfi, hér eru strætisvagnar, léttlestir og sporvagnar.

A tram at street view in Portland on a bright day