Flug til Seattle með Icelandair, verð frá 83.385 kr.*

Flug til Seattle á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
25. feb. 2025 - 28. feb. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
20. apr. 2025 - 24. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
26. mar. 2025 - 01. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
07. apr. 2025 - 11. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
11. apr. 2025 - 17. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
15. apr. 2025 - 22. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
18. apr. 2025 - 24. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Seattle (SEA)
18. apr. 2025 - 25. apr. 2025
Frá
83.415 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Seattle (SEA)
06. feb. 2025 - 09. feb. 2025
Frá
90.315 kr.*
Síðast skoðað: 18 klst. síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Seattle (SEA)
25. feb. 2025 - 04. mar. 2025
Frá
103.950 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Seattle (SEA)
20. jan. 2025 - 25. jan. 2025
Frá
103.950 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Seattle (SEA)
20. jan. 2025 - 26. jan. 2025
Frá
103.950 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Seattle með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Seattle með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
21. ágú. 2025 - 28. ágú. 2025

Frá

83.385 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
04. sep. 2025 - 05. sep. 2025

Frá

83.385 kr.*

Síðast skoðað: 2 dagar síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
23. apr. 2025 - 29. apr. 2025

Frá

83.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
28. apr. 2025 - 01. maí 2025

Frá

83.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
21. apr. 2025 - 24. apr. 2025

Frá

83.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
21. apr. 2025 - 25. apr. 2025

Frá

83.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
22. apr. 2025 - 25. apr. 2025

Frá

83.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
18. maí 2025 - 23. maí 2025

Frá

83.415 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (REK)TilSeattle (SEA)Báðar leiðir
/
Economy
16. jún. 2025 - 22. jún. 2025

Frá

85.205 kr.*

Síðast skoðað: 18 klst. síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Seattle

Það er bæði mikið um að vera utandyra sem og innandyra í þessari skemmtilegu og vinalegu borg. Hún lofar svo sannarlega góðu og er staðsett meðal greiðfærra fjalla, fallegrar strandlengju og óheflaðrar víðáttu.

Icelandair býður ódýrt flug daglega til Seattle svo þú fáir þinn skammt af Kyrrahafinu og grænu svæðum Norðvestur-Ameríku.

Regnið og sköpunin

Byrjum á því að taka lélegu veðurbrandarana úr umferð: Það rignir mikið í Seattle. Við verðum þó að viðurkenna að sögur og goðsagnir frá þessari borg eru stórar og hugaðar en þær telja meðal annars Jimi Hendrix, grunge-tónlist, Starbucks að ógleymdum viðskiptarisunum Amazon, Costco og Boeing. Við gerum okkur í hugarlund að rigningin í Seattle hafi líklega haft jákvæð og hvetjandi áhrif á sköpunarkraft þeirra.

Það er hægt að gera margt í rigningunni í Seattle og umhverfis borgina er stórkostleg náttúra. Hið framúrstefnulega Museum of Pop Culture kannar tóna Seattle og nördalegar vísindaskáldsögur. Chihuly Garden and Glass er stórkostlegt safn af glerskúlptúrum í skugga Space Needle. Við megum ekki gleyma… Space Needle. Njóttu útsýnisins í allar áttir frá þessum fljúgandi diski á stultum.

Pike Place – efst í fæðukeðjunni

Þegar hungrið fer að segja til sín er aðeins einn staður sem kemur upp í hugann: Pike Place. Markaðurinn hér er heittelskuð stofnun út af matnum auðvitað, en líka út af fólkinu og sögunum (eins og Rachel the Pig, tyggjóveggurinn, götuspilarar og fiskikast). Gaman er að stoppa við á vatnsbakkanum í nágrenninu og fá sér fisk og franskar eða annað sjávarfang.

Capitol Hill og Belltown eru vinsælustu staðirnir fyrir matarleit. Mikið af fiski sem veiddur er á miðum við Seattle sem og afurðir frá bændum í nágrenni enda á nýjungagjörnum matseðlum sem hér eru í boði. Með mat þarf þó að drekka vel: Seattle er fæðingarstaður Starbucks (og upprunalegi staðurinn er staðsettur á Pike Place Market) og í borginni eru nú óteljandi kaffibrennslur og hús sem bjóða upp á allar gerðir kaffidrykkja. Kaffimenningin á sér hliðstæðu í bjórmenningunni: hér eru brugghús og barir í massavís sem framreiða góða bjóra frá góðum örbrugghúsum.

Farðu úr bænum!

Það skiptir ekki máli hvert þú ferð, það er stórkostlegt landslag svo langt sem augað eygir. Mount Rainier er stórbrotið fjall í bakgrunni borgarinnar. Það eru garðar alls staðar, strandlengjan bíður þess að vera skoðuð og alls konar afþreying er í boði. Ferja yfir Puget Sound til nærliggjandi eyja er ódýrt og skemmtilegt ferðalag og Olympic-skaginn laðar að.

Ef þú ert í skapi fyrir frekari skoðunarferðir þá er stutt að keyra til Vancouver í Kanada. Ekki er síðri hugmynd að halda í suðurátt og heimsækja Portland, Oregon. Það er í nokkurra klukkustunda fjarlægð og þar eru fjölmargir almenningsgarðar, spennandi brugghús og annað skemmtilegt. Viltu fara enn lengra? Hvað með að fljúga til Seattle og keyra svo alla leið suður til San Francisco eða Los Angeles?