Flug til Washington með Icelandair, verð frá 69.215 kr.*

Flug til Washington á næstu þremur mánuðum

kr.

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
12. mar. 2025 - 19. mar. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
15. apr. 2025 - 18. apr. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
16. apr. 2025 - 23. apr. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
15. apr. 2025 - 22. apr. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
19. mar. 2025 - 26. mar. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
19. mar. 2025 - 24. mar. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
16. apr. 2025 - 22. apr. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (KEF)-

Washington (IAD)
09. apr. 2025 - 16. apr. 2025
Frá
69.215 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Reykjavík (REK)-

Washington (IAD)
14. apr. 2025 - 20. apr. 2025
Frá
72.015 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Washington (IAD)
03. apr. 2025 - 08. apr. 2025
Frá
89.750 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Washington (IAD)
25. mar. 2025 - 01. apr. 2025
Frá
89.750 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

Akureyri (AEY)-

Washington (IAD)
28. jan. 2025 - 04. feb. 2025
Frá
89.750 kr.*
Síðast skoðað: 1 dagur síðan
Báðar leiðir
/
Economy

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Planaðu ferðalag til Washington með góðum fyrirvara

kr.
Planaðu ferðalag til Washington með góðum fyrirvara
Frá
Til
Fargjald
Dagsetningar
Verð
FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
03. maí 2025 - 06. maí 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
09. maí 2025 - 13. maí 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
23. apr. 2025 - 29. apr. 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
23. apr. 2025 - 30. apr. 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
27. apr. 2025 - 01. maí 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
29. apr. 2025 - 06. maí 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
24. apr. 2025 - 29. apr. 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

FráReykjavík (KEF)TilWashington (IAD)Báðar leiðir
/
Economy
28. apr. 2025 - 01. maí 2025

Frá

69.215 kr.*

Síðast skoðað: 1 dagur síðan

* Birt verð voru tekin saman á síðustu 72 klst. Möguleiki er að þau verði ekki lengur í boði þegar bókun á sér stað. Þú gætir þurft að greiða aukagjald fyrir viðbótarvörur og -þjónustu.

Ferðalag til Washington

Markverðir staðir í Washington

Það er lítið mál að finna sér eitthvað að gera í hinni voldugu Washington, nóg er af söfnum og merkilegum minnisvörðum. Washington hefur frá upphafi verið mitt í hringiðu stjórnmála- og menningarlífs.

Gerðu þér ferð að Hvíta húsinu, Capitol-byggingunni og höfuðstöðvum varnarmálaráðuneytisins í Pentagon. Sjáðu áhrifamikla minnisvarða og minnismerki um forseta, herkænsku og hugrakka hermenn.

Og ekki má gleyma fjölda safna sem veita innsýn í sögu og menningu Bandaríkjanna.

Washington var ætlað að vera mikilfengleg táknmynd fyrir þessa valdamiklu þjóð, þetta liggur í augum uppi fyrir hverjum þeim sem leggur leið sína til Washington.

Smithsonian-safnið

Þú mátt alls ekki láta Smithsonian-safnið fram hjá þér fara, þó stærðin geti virkað yfirþyrmandi. Þetta er stærsta safn heimsins ásamt því að vera miðstöð rannsókna og kennslu. Í raun eru þetta 19 söfn og gallerí (að ógleymdum almenningsgörðum og dýragarði).

Óhætt er að mæla sérstaklega með náttúrugripasafninu, Natural History Museum, sem einskorðar sig ekki við Bandaríkin heldur hýsir fjölda sýninga sem spanna allt lífríkið og allan hnöttinn.

Washington hefur verið einn mikilvægast vettvangur sögulegra atburða í Bandaríkjunum og auðvitað hýsir Smithsonian glæsilegt sögusafn sem fjallar um stjórnmála- og menningarsögu jöfnum höndum.

Og svo spillir ekki fyrir að aðgangurinn að öllum þessum söfnum er ókeypis!

Sumarið í Washington

Vegna stöðu sinnar sem höfuðborg Bandaríkjanna, og sömuleiðis vegna náinna tengsla við stórborgina New York, er verulegur fjöldi ferðamanna í borginni hér um bil allt árið um kring.

Háannatíminn er frá mars út júní, en þá er veðurfarið að öllu jöfnu milt og þægilegt.

Tímabilið frá júlí og út september er heitt og rakt og því eru færri ferðamenn í borginni þessa mánuði. Ef að þú ert á leið til Washington fyrst og fremst til að skoða söfn er þessi árstími alveg kjörinn.

Veturinn í Washington

Minnst er af ferðamönnum í borginni frá október og út febrúarmánuð.

Hitastigið er vissulega talsvert lægra en yfir sumartímann, en ef þú setur það ekki fyrir þig er veturinn töfrandi tími til að heimsækja borgina, t.a.m. til að sjá jólamarkaðina og bregða sér á skauta með fjölskyldunni.

Hvenær sem þú ákveður að heimsækja Washington, mælum við með því að bóka flugið með góðum fyrirvara til að fá sem hagstæðast verð.

Matur og drykkur í Washington

Það kemur engum á óvart að borg eins og Washington hefur alþjóðleg yfirbragð – hér kemur saman fólk hvaðanæva að í heiminum, með þeim afleiðingum að matargerð hvaðanæva að úr heiminum er hér á boðstólum.

Á kaffihúsunum og börunum í Georgetown blanda námsmenn og heimamenn geði, hér eru pólitísk málefni rædd og reifuð. U Street Corridor er líflegt svæði þar sem má finna skemmtilega staði í ódýrari kantinum (og þar eru frábærir jazz-klúbbar).

Eitt er það sem þú verður að smakka í Washington DC: half-smoke. Um er að ræða pylsu sem er stærri, bragðbetri og áferðin aðeins grófari en flestir eiga að venjast, en heimamenn og ferðalangar eiga í litlum vandræðum með að gera þessun sérrétti borgarinnar góð skil. Matarvagnar og -básar selja þetta hnossgæti á götum úti.

Verslað í Washington, D.C.

Söfn borgarinnar bjóða upp á mikið úrval minjagripa tengdum sögu borgarinnar, við mælum sértsaklega með safnbúðinni hjá Air and Space Museum.

Ef menn eru í miklum verslunarhug er miðbærinn aðalsvæðið. Í þessu samhengi má nefna risaverslunarmiðstöðina CityCentreDC. Öll helstu merkin eru með útibú hér, en þar má nefna Dior, Burberry og Kate Spade.

Ef þú ert í leit að allt annarri stemningu, er flóamarkaðurinn sem haldinn er um helgar við hliðina á Eastern Market nærri Capitol Hill kannski eitthvað fyrir þig. Hér má finna antíkmuni, listaverk af ýmsum toga og matvöru úr nágrenninu.

Hið huggulega og gróðursæla hverfi Gerogetown er líka kjörið fyrir verslunarleiðangur. Nóg er af verslunum og huggulegum kaffihúsum á M Street og Wisconsin Avenue. Og ef þú ert í nágrenninu skaltu kíkja við í Cady’s Alley, en við þessa hellulögðu götu eru fjölmargar spennandi hönnunarverslanir.

Ferðast um borgina

Það er engin leið að ferðast um Washington þvera og endilega fótgangandi. Best er að ferðast milli hverfa með almenningssamgöngum.

Margar samgönguleiðir standa til boða: Metro, DC Circulator Bus, Hop on Trolley, og Express Bus Routes. Svo er auðvelt að finna leigubíl.

Í borginni eru líka starfræktar margar bílaleigur. Gott er þó að hafa í huga að erfitt getur verið að finna bílastæði og umferðin er mikil á háannatíma.

Ferðast frá flugvellinum inn í miðbæ

Icelandair flýgur á Washington Dulles International Airport (IAD). Þaðan eru nokkrar leiðir færar inn í miðbæ.

Langþægilegast er að taka leigubíl niður í bæ, sú ferð tekur að öllu jöfnu um 40 mínútur.

Aftur á móti er ódýrast að ferðast með neðanjarðarlest. Þú þarft fyrst að ferðast með Silver Line Express Bus á metro-stöðina og þar gengur þú um borð í lest á vegum Silver Line Metro Train frá Dulles til Washington DC.

 

Algengar spurningar um Washington

Gagnlegar upplýsingar fyrir ferðamenn

Hvenær er ódýrast að fljúga til Washington?

Það er ódýrara að fljúga að vetraralagi, ódýrasta flugið til Washington er yfirleitt í janúar og febrúar.

Aftur á móti er hægt að finna flug á góðum kjörum til Washington allt árið um kring, við mælum einfaldlega með því að farþegar fylgist með tilboðum og bóki flugið með góðum fyrirvara.

Hvað er langt milli Washington, D.C. og New York?

Það tekur minna en 5 klst. að keyra frá Washington til New York og aðeins einn og hálfan tíma að fljúga á milli borganna.