Pingdom Check

Helstu menningarborgir Evrópu og Norður-Ameríku

Borgarferð til Evrópu

_T8A1755

Amsterdam

Amsterdam er einstök borg sem fléttar frjálslegt hugarfar saman við sögulegan sjarma. Við fljúgum til Amsterdam allan ársins hring.

berlin_almennt_3

Berlín

Berlín, sem einu sinni var skipt í tvennt, stendur nú sem ímynd einingar, sköpunargáfu og seiglu. Við fljúgum til Berlínar allan ársins hring.

EM-Brussels-NewDesign-6

Brussel

Það er alger óþarfi að þaulskipuleggja ferð til Brussel, borgin býður þér að slappa af og njóta þess sem dagurinn ber í skauti sér. Við fljúgum til Brussel allan ársins hring.

Munchen

München

München hefur upp á svo margt að bjóða! Borgin er staðsett milli alpadrauma og blíðum flaumi Isar árinnar og hlúir vel að bæði náttúruunnendum og borgarkönnuðum. Við fljúgum til München allan ársins hring.

paris

París

Rómantíkin, maturinn, listin, menningin…engin borg fær þig til að kikna í hnjánum eins og París. Erfiðast er að ákveða hvar eigi að byrja! Við fljúgum til Parísar allan ársins hring.

Prague_Bridge_2540x1545

Prag

Prag er eins og ferðalag aftur í tíman þar sem fornir kastalar og torg pipra hvert götuhorn. Við fljúgum til Prag allan ársins hring.

Borgarferð til Bretlandseyja

Dublin

Dublin

Dublin er upplifun í sjálfri sér. Hressilegar krár fullar af einlægum hlátri, söguleg athvörf sem hafa séð tímana tvenna og húsasund sem bjóða upp á frekari könnun. Við fljúgum til Dublin allan ársins hring.

Web_image-ICE_90386_glasgow_shutterstock_644108704

Glasgow

Glasgow fléttar sögulega fortíð Skotlands saman við kraftmikla nútíð sína með einstaklega hreinskilnum húmor. Borgin státar fallegum byggingum og byltingakenndum söfnum en hápunkturinn eru tvímælalaust heimamenn! Við fljúgum til Glasgow allan ársins hring.

EM-London-NewDesign-3

London

London stendur sem vitnisburður um gang tímans og býður upp á hressandi blöndu af sögu, menningu og nýsköpun. Við fljúgum allan ársins hring til London.

EM-Manchester-NewDesign9

Manchester

Frá dögum sínum sem þungamiðja bómullarviðskipta hefur Manchester þróast í miðstöð nýstárlegra gallería, frægra tónlistarstaða og tónlistarhátíða sem draga að fólk úr öllum heimshornum. Við fljúgum til Manchester allan ársins hring.

Borgarferð til Norðurlanda

Destination_oslo_1

Osló

Heimsókn til Osló snýst ekki bara um að uppgötva nýja borg heldur einnig að endurnýja tengslin við sameiginlegar norrænar rætur og kynnast sérstöðu norskra nágranna okkar. Við fljúgum til Oslóar allan ársins hring.

EM-Stockholm-NewDesign-3

Stokkhólmur

Stokkhólmur, með sínum friðsælu vatnaleiðum og sögulegum sjarma, kallar eiginlega bara á slökun. Röltu um falleg stræti Gamla Stan og staldraðu við í fika á notalegu kaffihúsunum. Við fljúgum til Stokkhólms allan ársins hring.

Helsinki

Helsinki

Af öllum höfuðborgum norrænu þjóðanna fer líklega minnst fyrir Helsinki. Ekki láta þessa hljóðlátu borg fram hjá þér fara, hún á eftir að ná til margra vegna skemmtilegra skringilegheita, sauna og áhugaverðra staða. Við fljúgum til Helsinki allan ársins hring.

Copenhagen_Around_the_corner_2020_(15)

Kaupmannahöfn

Ah, Köben. Næstum jafn kunnugleg og að skutlast í næsta bæjarfélag - bara aðeins lengri ferð. Haltu þig af hjólastígunum meðan þú röltir um götur Kaupmannahafnar í leit að ummerkjum um sjálfstæðishetjur Íslendinga. Við fljúgum til Kaupmannahafnar allan ársins hring.

Borgarferð til Norður-Ameríku

EM-Boston-NewDesign-5

Boston

Röltu milli kennileita við Freedom Trail, finndu nærveru stórhuga Harvard háskóla í Cambridge, fáðu orkuskot frá lífinu í Fenway Park, gæddu þér á ljúffengu sjávarfangi og njóttu sólskinsins á Boston Commons. Við fljúgum til Boston allan ársins hring.

EM-Chicago-NewDesign-6

Chicago

Chicago er falleg og fjölbreytt borg full af lífi. Hún býr yfir kraumandi tónlistarlífs, íþrótta, lista og arkítektúrs, frábærrar matargerðar og skemmtilegra hátíða sem fram fara í borginni. Við fljúgum til Chicago allan ársins hring.

Large-285188091_bd68a707bd_b

New York

Möguleikarnir eru endalausir í þessari fjölbreyttu borg sem er bæði fæðingarstaður hip-hopsins og heimili Broadway. Við fljúgum til New York allan ársins hring.

Large-2500x977_Toronto

Toronto

Gæddu þér á ilvolgum Tim Hortons kleinuhring í heimaborg Drakes, Neil Young og sjálfrar Hvolpasveitarinnar meðan CN turninn gnæfir yfir í bakgrunninum. Við fljúgum til Toronto allan ársins hring

EM-Washington-NewDesign8

Washington

Það er lítið mál að finna sér eitthvað að gera í hinni voldugu Washington, nóg er af söfnum og stórkostlegum minnisvörðum. Það leikur enginn vafi á því, þessi borg er mikilvæg. Við fljúgum til Washington allan ársins hring.

Borgarferð með Icelandair VITA

Upplifðu þægindi og slökun í borgarferð með Icelandair VITA til Berlínar, London, Parísar, Glasgow, Boston og fleiri áhugaverðra borga.

Njóttu þess að bóka allt á einum stað og velja úr góðum gistimöguleikum.

Flogið er með áætlunarflugi til og frá öllum áfangastöðum.

Skoða borgarferðir Icelandair VITA