Við hófum nýlega samstarf við flugskólann Pilot Flight Academy í Noregi.
Veturinn 2023-2024 verður boðið upp á flugnámsbraut í skólanum, sem byggir á þessu samstarfi.
Horft verður sérstaklega til nemenda sem ljúka þessari námsbraut við ráðningar hjá Icelandair.
Opið er fyrir umsóknir fram til 28. september 2023.