Það er varla hægt að hugsa sér betra frí en skíðaferð í góðum félagsskap. Icelandair flýgur til nokkurra áfangastaða þar sem stutt er í skíðasvæði á heimsmælikvarða.
Kynntu þér vinsælu jóla- og áramótaferðirnar og farðu út að leika um hátíðarnar.
Allir vegir færir
Í miðjum Alpafjöllum
Vinsæl svæði eins og Selva og Madonna
Fullkomnar brekkur fyrir fjölskyldufríið
Framúrskarandi skíðasvæði og aðstaða
Umkringd flottum skíðasvæðum
Fríin gerast vart betri og henta öllum aldri