Þegar þú gerist félagi í Icelandair Saga Club, öðlast þú um leið Saga Blue aðild og henni fylgja ýmis fríðindi.
Þeir félagar sem fljúga reglulega með áætlunarflugi Icelandair eiga svo möguleika á því að öðlast Saga Silver og Saga Gold aðild, með öllum þeim auka fríðindum sem slík aðild veitir.
Hér fyrir neðan getur þú séð hvaða fríðindi fylgja hverju aðildarstigi.
Þú finnur stöðu þinnar aðildar með því að skrá þig inn á Saga Club reikninginn eða á Icelandair appinu.
Þú öðlast Saga Blue aðild um leið og þú gerist félagi í Icelandair Saga Club og nýtur sérstakra fríðinda.
Saga Blue félagar safna bæði Vildarpunktum og Fríðindastigum fyrir flug með Icelandair (sama magni af hvoru tveggja). Fríðindastig segja til um hvers konar aðild þú ert með og þar með hvaða fríðinda þú nýtur.
Félagar geta safnað Vildarpunktum um allan heim.
Félagar geta notað Vildarpunkta hjá Icelandair og samstarfsaðilum.
Njóttu ýmissa tilboða og afslátta sem félagi.
Félagar komast á einfaldari máta í gegnum flugbókun.
Félagar geta verið með starfrænt Saga Club kort.
Saga Silver félagar njóta fríðinda á fjölmörgum sviðum, til viðbótar við þau fríðindi sem þeir nutu á Saga Blue. Þú öðlast Saga Silver aðild með því að safna 40.000 Fríðindastigum á 12 mánaða tímabili.
Hafðu það notalegt meðan þú bíður eftir fluginu í betri stofu.
Þú færð eina innritaða tösku til viðbótar án endurgjalds.
Þú færð forgang við innritun í flug.
Færðu þig endurgjaldslaust upp um fargjald einu sinni á ári.
Makakort Saga Silver er í boði gegn greiðslu og býður upp á flestöll fríðindi aðalkortsins.
Þú færð forgang á biðlista fyrir sæti í fullbókað flug.
Félagar geta safnað Vildarpunktum um allan heim.
Félagar geta notað Vildarpunkta hjá Icelandair og samstarfsaðilum.
Njóttu ýmissa tilboða og afslátta sem félagi.
Félagar komast á einfaldari máta í gegnum flugbókun.
Félagar geta verið með starfrænt Saga Club kort.
Ef þú safnar 80.000 Fríðindastigum á 12 mánaða tímabili og öðlast þannig Saga Gold aðild, nærð þú hæsta stigi aðildar með glæsilegu úrvali fríðinda.
Þú getur óskað eftir endurgjaldslausri uppfærslu hvenær sem er.
Makakort Saga Gold býður upp á öll sömu fríðindi og á aðalkorti
Hafðu það notalegt meðan þú bíður eftir fluginu í betri stofum.
Á tilteknum flugvöllum kemstu hraðar gegnum öryggisleitina
Þú færð eina innritaða tösku til viðbótar án endurgjalds.
Þú færð forgang við innritun í flug.
Neyðarsímanúmer er í boði fyrir Saga Gold félaga.
Þú færð forgang á biðlista fyrir sæti í fullbókað flug.
Þú færð forgang til þess að ganga um borð.
Leggðu bílnum endurgjaldslaust í 7 daga.
Pantaðu akstur til og frá Keflavíkurflugvelli á sérkjörum.
Þú færð aðgang fyrir tvö tæki án endurgjalds.
Félagar geta safnað Vildarpunktum um allan heim.
Félagar geta notað Vildarpunkta hjá Icelandair og samstarfsaðilum.
Njóttu ýmissa tilboða og afslátta sem félagi.
Félagar komast á einfaldari máta í gegnum flugbókun.
Félagar geta verið með starfrænt Saga Club kort.
Það getur margborgað sig að vera Saga Club félagi.
Saga Blue | Saga Silver | Saga Gold | |
---|---|---|---|
Söfnun Vildarpunkta | |||
Notkun Vildarpunkta | |||
Sértilboð fyrir félaga | |||
Einfaldara bókunarflæði með innskráningu | |||
Stafræn Saga Club kort | |||
Uppfærsla milli farrýma | |||
Aðgangur að betri stofum | |||
Saga Premium innritun | |||
Makakort | |||
Farangursfríðindi | |||
Forgangur á biðslista | |||
Forgangur um borð í vél | |||
Hraðleið í gegnum öryggisleit | |||
Bílastæði við Keflavíkurflugvöll | |||
Akstursþjónusta | |||
Þráðlaust net um borð | |||
Neyðarsímanúmer |