Pingdom Check

Hvernig get ég notað Vildarpunktana mína?

Saga Club félagar geta notað Vildarpunktana sína með margvíslegum hætti: til að greiða fyrir flug, gistingu, bílaleigubíl, upplifanir, veitingar, gjafakort og vöru og þjónustu af ýmsu tagi.

Kannaðu hvernig þú getur nýtt þér Vildarpunktana hjá Icelandair og samstarfsaðilum hér fyrir neðan.

ice_livery_1

Flug með Icelandair

Notaðu punkta til að kaupa flug með Icelandair.

paris

Pakkaferðir Icelandair VITA

Notaðu punkta til að kaupa pakkaferðir með Icelandair.

Web_image-Onboard_service-Cabin_Crew4

Veitingar í flugi Icelandair

Notaðu punkta til að kaupa veitingar um borð.

Destination_Amsterdam_Houseboat

Gjafabréf Icelandair

Notaðu punkta til að kaupa gjafabréf hjá Icelandair.

Instagram-Onboard_service-Family_Children3

Vildarbörn

Hægt er að gefa punkta í sjóð Vildarbarna.

Web_image-Onboard_service_-_Passengers3

Þráðlaust net um borð

Notaðu punkta til að kaupa aðgang að þráðlausu neti um borð.

Web_image-Onboard_service-More_legroom

Sæti með meira fótarými

Notaðu punkta til að tryggja þér meira fótarými.

Web_image-Onboard_service_-_Food7

Class up - Boð í uppfærslu

Notaðu punkta til þess að bjóða í uppfærslu.

hotelin

Hótel í boði Expedia

Þú getur bókað hótel í gegnum bókunarsíðu í boði Expedia fyrir punktana þína.

car111

Bílaleiga og flugvallaferðir í boði Expedia

Þú getur leigt bíl eða bókað flugvallaferðir í gegnum bókunarsíðu í boði Expedia fyrir punkta.

activities

Afþreying í boði Expedia

Þú getur bókað afþreyingu í gegnum bókunarsíðu í boði Expedia fyrir punktana þína.

credit_gift_card

Ýmis gjafakort

Þú getur keypt gjafakort hjá fjölda annarra fyrirtækja fyrir punktana þína.

alaska1

Alaska Airlines

Notaðu punkta til að greiða fyrir flug með Alaska Airlines.

Onboard_Services

Millifærsla punkta - Points.com

Millifærðu punkta á milli Saga Club reikninga.