ABBA heiðurstónleikar verða 15. apríl kl. 21:00 í Hörpu (Eldborg) en þessi sýning hefur verið sýnd í meira en 10 ár fyrir fullu húsi bæði í Eldborg og Hofi, Akureyri.
ABBA er ein vinsælasta hljómsveit allra tíma og hafa plötur sveitarinnar selst í yfir 370 milljónum eintaka.
Nokkrar af bestu söngkonum landsins flytja vel valin lög þessarar goðsagnakenndu sveitar.
Tryggðu þér miða. Miðarnir eru framalega á góðum stað í sal
Icelandair er með pakkaferð á þennan viðburð, flug og miða frá Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði, á hagstæðu verði. Athugið flogið er sama dag og tónleikarnir eru og hefjast þeir klukkan 21:00.
Sjá nánar um viðburðinn hér