Búðu til þín eigin tónleikaferð!
Nánari upplýsingar:
Miðarnir verða afhentir gegnum Eventim Tickets eða Ticketmaster 72 - 24 klst. fyrir viðburð
Ef miðarnir koma frá Eventim þá þarf að ná í Eventim Germany app og miðarnir koma fram í appinu. Ef þeir koma frá Ticketmaster þá senda þeir hlekk á það netfang sem gefið var upp við bókun. Staðfesta þarf tölvupóstinn og ljúka skráningaferlinu á Ticketmaster Germany vefsíðunni. Eftir skráningu þarf að staðfesta skráninguna/boðið sem kemur frá þeim í tölvupósti og eftir það verða miðarnir fáanlegir á Ticketmaster reikningnum sem var stofnaður.
Adele mun koma fram tíu kvöld í ágúst á Messe í München, útileikvangi sem tekur 80.000 manns.
Þetta verða ógleymanlegir tónleikar sem enginn má missa af.
Góða skemmtun.
C-Ring seating. Höfum ekki upplýsingar hvar.