Kaupmannahöfn er ótrúlega heillandi borg sem býður upp á svo margt. Frá og með 15.nóvember er hún komin í jólabúning og gaman að heimsækja hana og upplifa aðventunina.
Aðventan er tímabil röfrandi ævintýra í Tívolíinu. Garðurinn fullur af glitrandi jólaljósum, fallega skreytt jólahús, tónlist og sölubásar.
Til að heimsækja jólamarkað Tívolísins þarf að greiða aðgangseyri að garðinum: Í bókunarferlinu er hægt að bæta við aðgangsmiðanum.
Einnig er jólamarkaðir í hinum ýms hverfum Kaupmannahafnar eins og Nytorv. Þar er H.C. Andersen jólamarkaður og einnig á Kongens Nytorv og Hojbro Plads
Í boði er pakkaferð með flug og gistingu og hægt er að bæta við aðgangsmiða í Tívolí í bókunarferlinu.
Aðgöngumiðinn gildir hvaða dag sem er í ferðinni, þó svo það komi fram tiltekinn dagur á lýsingunni á miðanum.