Pingdom Check

Jólaljós, jólahús, tónlist og sölubásar

Kaup­manna­höfn er ótrúlega heillandi borg sem býður upp á svo margt. Frá og með 15.nóvember er hún komin í jólabúning og gaman að heimsækja hana og upplifa aðventunina.

Aðventan er tímabil röfrandi ævintýra í Tívolíinu. Garðurinn fullur af glitrandi jólaljósum, fallega skreytt jólahús, tónlist og sölubásar.

Til að heimsækja jólamarkað Tívolísins þarf að greiða aðgangseyri að garðinum: Í bókunarferlinu er hægt að bæta við aðgangsmiðanum.

Einnig er jólamarkaðir í hinum ýms hverfum Kaupmannahafnar eins og Nytorv. Þar er H.C. And­er­sen jóla­markaður og einnig á Kongens Nytorv og Hoj­bro Plads

Í boði er pakkaferð með flug og gistingu og hægt er að bæta við aðgangsmiða í Tívolí í bókunarferlinu.

Aðgöngumiðinn gildir hvaða dag sem er í ferðinni, þó svo það komi fram tiltekinn dagur á lýsingunni á miðanum.

  • Aðgöngumiðinn veitir ekki aðgang að ferðum Tívolísins
  • Aðgöngumiðinn verður sendur rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun.
  • Aðgöngumiðinn gildir hvaða dag sem er í ferðinni sem er bókuð þó svo það komi fram tiltekinn dagur á lýsingunni á miðanum.
  • Athugið, ekki er unnt að endurgreiða eða breyta miðanum í Tivoli.
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Innifalið í pakkanum

fráISK 69.900 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu