Akureyri Berjaya Iceland Hotels
Á Berjaya Akureyri Hotel nýturðu alls hins besta sem Norðurland hefur upp á að bjóða. Vinalegt hótel með fallega innréttuð herbergi. Ríkulegur morgunverður, frábær staðsetning og fallegt útsýni auka á ánægjulega upplifun og þú skokkar á sloppnum yfir götuna og skellir þér í sund eftir skemmtilegan dag.
Útsýnið er til fjalla og skíðaævintýrið er handan við hornið ásamt því sem hótelið býður upphitaðar skíðageymslur. Hótelgarðurinn er einstaklega notalegur bæði sumar og vetur, með arineldi, skinnábreiðum og yljandi drykk, eða hvers vegna ekki að prófa gómsætt High Tea að breskri fyrirmynd.