Pingdom Check

Sjarmerandi borg í nágrenni London

Brighton er skemmtilegur lítill strandbær skammt frá London Gatwick flugvelli. Bærinn býr yfir vandfundnum sjarma miðað við aðrar borgir landsins. Strandlengja borgarinnar er skemmtileg og þar er jafnvel hægt að fara á brimbretti eða bara busla aðeins í sjónum.
Höfuðborgin London er í næsta nágrenni. Úrval veitingastaða og verslana er í miðbæ Brighton og umhverfið er aðeins rólegra en í höfuðborginni en líflegt engu að síður.

Hér má finna upplýsingar um og bóka skemmtilega afþreyingu sem er í boði í Brighton og nágrenni!

Flogið er til Gatwick flugvallar og koma farþegar sér svo sjálfir til Brighton.


Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting

Gisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 94.800 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu