Denver kemur skemmtilega á óvart og býður upp á svo margt skemmtilegt að gera eins og ævintýri í Klettafjöllum, matseld og listir í borginni eða skella sér á tónleika undir berum himni í Red Rocks.
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.