Pingdom Check

Rómantík og slökun

Núna er rétti tíminn til að kynnast Egilsstöðum. Pakkaferðir, flug og hótel til Egilsstaðar.

Oft er sagt að maður eigi að haga sér eins og heimamaður þegar maður ferðast til annarra staða og það þýðir auðvitað að skella sér beint í hreindýraborgarann á Hótel Hérað - Berjaya Iceland Hotels við komuna til Egilsstaða.

Rómantíkin liggur í loftinu og slökun í Vök Baths eða rölt um Hallormsstaðaskóg með viðkomu í Atlavík eru andleg lyftistöng fyrir jafnvel hörðustu borgarbörn.

  • Í boði er að bæta við aðgangi í Vök baths í bókunarferlinu

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni. 




Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir innanlands

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 20kg
Handfarangurstaska 6kg
Sætaval
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting í eina nótt

Gisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 37.800 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu