Pingdom Check

Uppselt!

Skráðu þig á biðlista

Vegna mikillar eftirspurnar er því miður orðið uppselt í þessa ferð.

Við hvetjum áhugasama til að skrá sig á biðlista, því fylgir engin skuldbinding. Ef mikill áhugi reynist vera fyrir hendi, getur verið að við bætum öðru flugi við.

Upplýsingarnar verða eingöngu notaðar til að kanna áhuga á þessari ferð.

Enn eru laus sæti í lengri ferðina HM 2025 Zagreb - Milliriðill - Þrír leikir

Skráning á biðlista HM 2025 Zagreb - Milliriðill - Tveir leikir

Við trúum og treystum á það að Íslenska landsliðið komist áfram og leiki milliriðilinn sinn í Zagreb í janúar 2025.

  • Leikirnir fara fram á leikvanginum Arena Zagreb
  • Sætin sem Íslendingar fá á milliriðil HM í handbolta eru í catagory 1, á svæði 120

  • Upplýsingar varðandi miðaafhendingu koma síðar

  • Hótelgisting: Hotel Zonar Zagreb ****

Dagskrá:

  • 24. janúar 2025
    • Keflavík - Zagreb: Brottför frá Keflavík með FI1554 klukkan 07:40, lending í Zagreb klukkan 13:00. Rútur fara með farþega klukkan 13:30 á Hótel Zonar Zagreb. Hótelið geymir farangurinn fyrir farþega, ef herbergin eru ekki tilbúin
    • Rútur fara með farþega klukkan 14:30 á leikvanginn Arena Zagreb til að sjá leiki dagsins. Farþegar koma sér sjálfir á hótel eftir leiki dagsins

  • 25. janúar 2025
    • Frjáls dagur
    • Hjálmar Örn skemmtikraftur ætlar að standa fyrir Popquiz á hótelinu. Skemmtilegir vinningar í boði. Nánar auglýst síðar
  • 26. janúar 2025 - Heimferðardagur
    • Farþegar koma farangri sínum út í rútur sem fara klukkan 14:30 á leikvanginn Arena Zagreb til að sjá leiki dagsins.
    • tur fara með farþega eftir leiki dagsins klukkan 22:00 út á flugvöll.
    • Brottför frá Zagreb með FI1555 klukkan 00:55 aðfaranótt 27. janúar, lending í Keflavík. klukkan 04:15 aðfaranótt 27. janúar

  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
  • Athugið að sætaframboð er takmarkað og Icelandair áskilur sér rétt til að fella niður ferðina ef næg þátttaka næst ekki.

Catagory 1: Svæði 120 (sjá grænt)

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting í tvær nætur

Í tveggja manna herbergi

Rúta

Rúta til og frá flugvelli erlendis

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Tveir dagpassar

Dagpassar á leiki 24. og 26. janúar

Gististaðir

Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu