Miðar á tónleikana geta verið afhentir á þrjá vegu: í farsíma, í tölvupósti sem PDF eða í Ticketmaster APP eða samskonar APP (upplýsingar sendar þegar þær liggja fyrir)
Upplýsingar varðandi fyrirkomulagið á miðaafhendingunni verða sendar á það netfang sem gefið var upp við bókun í síðasta lagi 72 - 24 klst. fyrir viðburð
Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni
Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir