Dansaðu, borðaðu og njóttu?
Sýningin Mamma Mia The Party sem þú ert þátttakandi í gerist á kránni Nikos á eyjunni Skopelos. Á meðan sýningunni stendur er í boði fjögurra rétta grísk máltíð og eftir sýninguna er hægt að halda fjörinu áfram á ABBA diskóteki sem er í boði eftir sýninguna.
Nánar um Sýninguna Mamma Mia The Party
Pakkaferðir í boði, þrjár nætur :
Frá laugardegi til þriðjudags á Mamma Mia The Party sem er á sunnudagskvöldi klukkan 18:30
Frá miðvikudegi til laugardags á Mamma Mia The Party sem er á fimmtudagskvöldi klukkan 18:30
Sýningin stendur yfir í u.þ.b. 4 klukkustundir. Gott að mæta tímanlega.
Vísað er til borðs klukkutíma áður en sýning hefst og boðið er upp á fordrykk. Munið eftir dansskónum!
Nánar um matseðilinn og spurningar og svör
Nánari upplýsingar:
- Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Tier A - The Courtyard, Lower Terrace
- Innifalið í miðanum: Mamma Mia The Party sýningin, fordrykkur, fjögurra rétta kvöldmáltíð og ABBA Disco eftir sýninguna
- Viðskiptavinir geta þurft að deila borði, fer eftir fjölda fólks í bókun.
- Ekki er hægt að biðja um ákveðið borð. Borð eru úthlutið sama dag og raðað er eftir bókunum á borð.
- Miðarnir verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun. Framvísa prentuðum miðum í miðasölu leikhússins Novello Theatre (muna prenta út miðana)
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
- Athugið, ekki er unnt að endurgreiða ferðir þegar samningar við samstarfsaðila koma í veg fyrir slíkt, t.d. sérsamningar við hótel, tónleikabirgja eða þriðja aðila og þegar einstakir viðburðir eiga sér stað eins og í þessu tilfelli, og almennir afpöntunar og endurgreiðslu skilmálar eiga ekki við
Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í "Tier A - The Courtyard, Lower Terrace.
Sjá gult á mynd