Pingdom Check

Kraftmikil og lífleg

Borgarferðir til Manchester þar sem möguleikarnir eru margir til upplyftingar og skemmtunar, veitingastaðir, pöbbar, vínbarir og kaffihús.

Í miðbænum er fjöldinn allur af verslunum, veitingastöðum og börum. Verslunargatan Market Street býður uppá allar helstu verslanir og verslunarmiðstöðvarnar Arndale og Trafford Center einnig.

Spinningfields hverfið er skemmtilegt hverfi að heimsækja. Það nýtur vaxandi vinsælda vegna veitingastaða og verslana. Einnig eru mörg skemmtileg útisvæði þar sem hægt er að njóta í mat og drykk.

Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting

Gisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 72.900 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu