Icelandair bætir Miami, Flórída, við áætlun sína árið 2025, flogið verður þrisvar í viku frá 25. október.
Pakkaferðir í boði til Miami sem er mjög sólrík og litrík borg. Í South Beach er að finna fallegar strendur, skemmtilegt næturlíf, frábæra veitingastaði og krár.
Borgin er margbreytileg og ein þekktasta gata Miami er Calle Ocho og Historic Overtown er eitt af elstu hverfum borgarinnar
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinn