Búðu til þína eigin tónleikaferð!
Bókaðu allan pakkann hjá okkur:
- Miða á tónleika Sigur Rós í Eldborg Hörpu 10.desember klukkan 20:00
- Flug frá Akureyri, Ísafirði eða Egilsstöðum á dagsetningum að eigin vali (innan ákveðins tímabils)
- Hótelgistingu (valkvætt, ef hótelgisting er í boði á valdri dagsetningu)
Nánari upplýsingar:
- Nánari upplýsingar um Sigur Rós
- Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í sætaröð 14-16
- Miðarnir verða sendir rafrænt á það netfang sem gefið var upp við bókun frá [email protected]
- Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni
- Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
Sigur Rós og Elja kammersveit í Eldborg Hörpu 10.desember klukkan 20:00.
Hljómsveitin Sigur Rós er á leið í tónleikaferð um Norðurlöndin þar sem sveitin kemur fram ásamt strengjasveit undir stjórn Robert Ames. Tónleikaferðinni lýkur í Reykjavík þar sem hún kemur fram í Eldborg Hörpu ásamt kammersveitinni Elju.
Góða skemmtun