Pingdom Check

Stútfull af gleði, drama, tónlist og sprelli

Matilda The Musical er margverðlaunaður söngleikur frá Royal Shakespeare Company, innblásinn af hinni ástsælu bók eftir hinn óviðjafnanlega Roald Dahl.

Meira en 10 milljónir manna hafa séð Matildu í meira en 90 borgum um allan heim, þar á meðal yfir 4 milljónir í West End í London þar sem hún hefur glatt áhorfendur í meira en áratug.

Pakkaferðir í boði frá miðvikudegi til laugardags á söngleikinn, sem er á fimmtudagskvöldi í Cambridge Theatre og hefst klukkan 19:30.

Nánari upplýsingar:

  • Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir: "Best available seats with clear view in the Stalls or Royal/Dress Circle. Not premium seats. Erum ekki með upplýsingar varðandi númer á sætum, né hvar þau eru staðsett námvæmlega í leikhúsinu nema þær að þeir geta verið í Stalls, Royal eða Dress Circle
  • Miðarnir verða sendir rafrænt frá umboðsaðila okkar á það netfang sem gefið var upp við bókun. Framvísa þarf prentuðum miðum í miðasölu leikhússins Cambridge Theatre (muna prenta út miðana)
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim
  • Athugið, ekki er unnt að endurgreiða ferðir þegar samningar við samstarfsaðila koma í veg fyrir slíkt, t.d. sérsamningar við hótel, tónleikabirgja eða þriðja aðila og þegar einstakir viðburðir eiga sér stað eins og í þessu tilfelli, og almennir afpöntunar og endurgreiðslu skilmálar eiga ekki við

Góða skemmtun!

Miðarnir sem eru í boði eru staðsettir í í "Stalls, Royal/Dress Circle not premium seats" sjá mynd hér að neðan.

Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting í þrjár nætur

Gisting í tveggja manna herbergi
Morgunverður innifalinn

Söngleikurinn Matilda Cambridge Theatre

Miði á söngleikinn Matilda London

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 104.000 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu