Pingdom Check

Clearwater, paradís við Mexíkóflóa

Icelandair flýgur beint til Orlando (MCO) allt árið.


St.Petersburg Beach og Clearwater er paradís við Mexíkóflóa er syðst á miðvesturströndinni, hvítri og kitlandi sandströnd sem heimamenn kalla „sólarströndina". 

Til Sarasota eru 40 km í suður og af nógu að taka hvort sem menn vilja skemmta sér ærlega, leika sér með fjölskyldunni eða vera svolítið menningarlega sinnaðir. Allri fjölskyldunni bjóðast nær óteljandi tækifæri til hvers konar skemmtunar og útivistar í St. Petersburg Beach og Clearwater, yndisleg strönd og frábær aðstaða fyrir ferðamenn. Einn vinsælasti skemmtigarðurinn í Flórida, Busch Gardens Tampa Bay, er rétt norður af Tampa. Þetta er alhliða skemmtigarður og dýragarður.

Flogið er til Orlando og er um 1 1/2 - 2 klst akstur þaðan og til St. Petersburg Beach - Clearwater. Farþegar koma sér sjálfir til og frá flugvelli.

  • Gististaðurinn Barefoot Beach Resorte er staðsettur á Indian Shores. St.Petersburg og Clearwater eru í stuttri akstursleið frá gististaðnum.
  • Saga Club félagar geta nú notað hvaða upphæð sem er af Vildarpunktum þegar kemur að því að greiða fyrir pakkaferðir. Það eru engin takmörk á upphæð þeirra punkta sem notaðir eru þegar kemur að því að bóka allan pakkann út í heim.
  • Athugið að verð frá og sætaframboð er takmarkað og uppgefið pakkaverð er miðað við lægsta flugverð í boði hverju sinni.


Innifalið í pakkanum

Flug báðar leiðir

Economy Standard
Báðar leiðir
Innrituð taska 23 kg
Handfarangurstaska 10 kg
100% Vildarpunktasöfnun

Gisting án morgunverðar

Gisting í tveggja manna herbergi
Án morgunverðar

Skattar og gjöld

Flugvallarskattar og gjöld

Gististaðir

fráISK 156.000 Verð á mann m.v. 2 fullorðna
Ferðaskipuleggjandi með leyfi frá Ferðamálastofu