Tilboðsferðir til Helsinki í febrúar og mars 2025. Verð frá er á mann í tvær nætur í tveggja manna herbergi. í boði er að bóka fleiri nætur.
Helsinki er þekkt fyrir einstakan byggingarstíl, framúrskarandi hönnun í bland við fallega náttúru sem er rétt handan borgarmarkanna.
Punavuori er hjarta hönnunarhverfis Helsinki, þar er að finna allskonar verslanir eins og vintage-verslanir, gallerí og vinnustofur ungra hönnuða.
Kauppator er markaðstorg sem er við hafnarsvæðið, þar er hægt er að versla minjagripi og markaðsafurðir og einnig hægt að fara í skemmtilegar bátsferðir.