Að starfa í farþegaþjónustu Icelandair á Keflavíkurflugvelli
Eftir hverju sækjumst við?
Við sækjumst eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að vinna í umhverfi þar sem öryggi og framúrskarandi þjónusta er höfð að leiðarljósi. Mikilvægt er að starfsfólk vinni vel í teymi, sé lausnamiðað, hafi ríka þjónustulund, góða félagsfærni og metnað til að ná árangri í starfi. Starfið reynir á andlegan styrk og getu til að taka upplýstar ákvarðanir í samræmi við stefnu og þjálfun Icelandair.
Sækja um starf
Farþegaafgreiðsla - umsóknarsíða