Verðlaunuð hönnun farþegarýma A321 flugvélanna frá Airbus endurskilgreinir þægindi um borð. Hún eykur persólulegt rými hvers farþega og býður upp á breiðasta eins-gangs farþegarými á markaðnum.
Meðal nýjunga í hönnunni eru mjórri hliðarpanelar sem veita farþegum aukið rými í axlahæð, betri útsýni um gluggana vegna endhannaðrar gluggaumgjarðar og innbyggðum gluggahlífum, sérhönnuð LED lýsing til að skapa rétt andrúmsloft á ferðalaginu, stærstu handfarangurshólfin á markaðnum þegar kemur að flugvélum með einn gang.
Meira geymslurými í handfarangurshólfum gerir farþegum kleift að ganga hraðar frá farangrinum sínum þegar gengið er um borð og ganga frá borði með lágmarks truflun ásamt því að bæta vinnurými áhafnarinnar.