Vilt þú slást í hópinn?
Icelandair er fjölbreyttur og framsýnn vinnustaður. Hjá okkur starfar fólk með ólíkan bakgrunn við margbreytileg störf, í alþjóðlegu vinnuumhverfi sem einkennist af samvinnu og stöðugri þróun.
Við erum alltaf á höttunum eftir góðu fólki og leggjum okkur fram við að skapa gott vinnuumhverfi og veita tækifæri til starfsþróunar.
Kynntu þér persónuverndarstefnu umsækjenda.